Færsluflokkur: Bloggar
5.6.2008 | 05:06
Dagur í lífi kattar
Lífið hjá henni kisu minni er svona óskup notarlegt,hún finnur það nú að aldurinn fer að færast yfir hana og tekur því lífinu með ró? Sefur og borðar þegar henni hentar.Segja má að dagurinn sé skipt á nokkra þætti hjá henni.
1.Vaknað klukkan 6:40.
2.Gerðar nokkrar teyjur og geispað.
3.Labbað síðan í rólegheitunum fram í eldhús og ath,hvort ekki sé morgunmatur á ferð.
4.Eftir þvott kl 7:00 er farið fram að dyrum og beðið eftir að opnað sé fyrir hennar hátign.
5.Kíkt til veður úti á tröppum.
6. Labbað einn hring í garðinum og laumað sér svo inn um gluggan hjá nágrannanum og sofið þar í besta stólnum hans til hádegis.
7.Farið inn og borðaður hádegis..snarl og síðan lagt sig til klukkan 17:00 þá farið að snyrta sig fyrir kvöldmatinn .
8.Eftir vænan fiskbita er stefnan tekin á bælið og sofið þar til morguns í ró og næði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2008 | 03:01
Flugur
Ég stend í stríði við eina svaka stóra sem vill endilega koma inn til mín og er hún búin að gera margar tilraunir til að lauma sér inn um eldhúsgluggan,en ég hef getað verið einu skrefi á undan henni og skellt glugganum aftur fyrir framan flugutetrið.
Það verðu nú að segjast eins og er að svona flykki vil ég helst ekki inn til mín,mér finnst þær frekar ógeðfeldar og suðið í þeim fer ekki vel í mig.
Gott væri að hafa gamla kisan minn sem fargaði öllum flugum stórum og smáum sem voguðu sér að laumast inn til okkar.
Ég hefði betur sett net fyrir glugganna hjá mér eins og ég var að hugsa um í vor,en sló því svo á frest, það gæti nú samt farið svo að ég laumaði netinu upp einhvern daginn.....hver veit.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2008 | 06:37
Ógeðslegt
Maðurinn er algjört ógeð,honum finnst allt í lagi að loka dóttir sína inni og nauðga henni og eiga með henni nokkur börn.Það er alveg ljóst að hann hefur verið í nokkur ár að undirbúa kjallaran og gera hann íbúðarhæfan fyrir dvölina þar.Hvernig getur nokkur móðir lokað augunum fyrir því sem skeður í sama húsi og þau búa í,það er alveg með ólíkindum hvað sumir komast upp með.Ætli hann hafi bara nauðgað þessari dóttir sinni en látið hin börnin sín í friði,eflaust á það eftir að koma í ljós seinna meir.
Sýnir enga iðrun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2008 | 18:50
Laugarvegurinn
Borgin kaupir Laugaveg 4 og 6 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2008 | 06:27
Vigguborg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2007 | 04:07
Lífið í dag
Glaða sólskyn allan daginn með örlitlu roki ekkert til að gera veður út af,en gaman hefði nú verið að hafa alveg logn.Ég hljóma eins og dæmigerður nöldurseggur sem er aldrei ánægður hvernig sem veðrið er og kemur til með að verða í sumar,hvaða máli skiptir það svo sem mig sem fer altaf erlendis á haustinn og vinn allan ársinshring fer út í mína vinnu hvernig sem viðrar.Ég held ég hafi aldrei heyrt um Íslending sem hringdi í vinnuna sína og sagðist ekki koma vegna þess að veðrið væri slæmt með roki og rigningu.Það væri saga til næsta bæjar,mér finnst svo gaman að hugleiða svona ýmis málefni um hitt og þetta jafnvel segja algjört bull.Ég hef svo mikið að pæla um þessar mundir hef margar hugmundir í gangi og er alsæl með lífið og tilverunna vonandi gengur allt svona áfram en eflaust á veðrið sinn þátt í því bjart allan sólarhringinn.Ég er eingöngu á næturvöktum allar virka daga og kann því bara vel ,nóttinn er minn tími og hefur altaf verið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2007 | 04:20
Svona er ég
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2007 | 04:10
Næturhrafnar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2007 | 04:03
Þriðjudagur
Æðislegt sumar sem við höfum þetta árið,allavega byrjar það ekki vel,best væri að breyta árstíðinni í sæmilegt haust.Þetta er annað sumarið í röð sem veðrið er alveg ómuglegt og dregur það okkur niður og allir verða þungir og fara í fýlu,vilja helst kúra undir feldi og láta jafnvel fara vel um sig með góða bók og konfekt.Ég er á næturvöktum og hými hérna alein með góða bók í hendi, það er alveg ágætt útaf fyrir sig allavega leiðist mér ekki er orðin svo vön því að vera ein á vakt,en samt væri nú gaman að hafa einhvern til að spjalla við .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2007 | 00:40
Sumarfrí 2007
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)