Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007

Nýtt ár

Nýtt ár 2007,vá altaf er jafngaman að hefja nýtt ár, það er eins og fá jóla eða afmælisppaka og vita ekki hvað er í pakkanum.Þetta ár verður vonandi eins gott og það síðasta þar sem ég náði miklum áfanga með því að verða 50 ára. Ég fagnaði afmælinu úti í Germany í æðislegum félagsskap bróa og vinkonu hans,samt hefði nú verið gaman að hafa hana systu með í hópnum en hún var stödd í Danaveldi upptekin með barnabörnunum.Við systkynin búum í sitt hvoru löndunum og hittumst voða sjaldan öll saman,en höfum samt gott samband okkar á milli enda erum við bara þrjú af þessari kynslóð. Sonurinn útskrifaðist úr skólanum rétt fyrir jólinn og var það einn af hans áföngum en auðvitað stefnir hann í frekara nám erlendis og verður líkast til eins með hann og alla hina í fjölskyldunni að hann ílengist á erlendri grund.Það er þá ekkert við því að gera tækifærinn eru svo mörg í útlandinnu og væri alveg synd að notfæra sér það ekki auðvitað á að taka það sem býðst í það og það skyptið,ekki spurning.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband