Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
30.4.2008 | 06:37
Ógeðslegt
Maðurinn er algjört ógeð,honum finnst allt í lagi að loka dóttir sína inni og nauðga henni og eiga með henni nokkur börn.Það er alveg ljóst að hann hefur verið í nokkur ár að undirbúa kjallaran og gera hann íbúðarhæfan fyrir dvölina þar.Hvernig getur nokkur móðir lokað augunum fyrir því sem skeður í sama húsi og þau búa í,það er alveg með ólíkindum hvað sumir komast upp með.Ætli hann hafi bara nauðgað þessari dóttir sinni en látið hin börnin sín í friði,eflaust á það eftir að koma í ljós seinna meir.
Sýnir enga iðrun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)