Mánudagur

Jæja þá er komin mánudagur og rigninginn lemur á gluggana vonandi verður betra veður um Páskanna þannig að hægt sé að njóta útiveru að einhverju leiti,ekki þar með sagt að ég fari að príla fjöll og svoleiðis en gott að skjótast út úr bænum og anda að sér sveitaloftinnu.Það er altaf gaman um páskanna páskaeggin fljóta út um allt og allir vilja fá stæðsta eggið,með sem mestu í ég læt mér næja lítið með málshætti,bara smá smakk.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband